Spjall:Einn
Baldur, mér fannst fara best á að sameina þessar tvær greinar, því að greinin 0,999... fjallaði í raun aðeins um sérstaka tugabrotsframsetningu tölunnar einn. Eftir að hafa lesið pistil dr. Jóns Kr. Arasonar, stærðfræðings, á Vísindavefnum, sannfærðist ér um að það væri rétt ákvörðun! Thvj 2. mars 2008 kl. 22:28 (UTC)
- Já en... en allir hinir! --Baldur Blöndal 2. mars 2008 kl. 22:35 (UTC)
- Oh ok, fyrst þú eyðir engu af greininni þá sakar þetta líklega ekki; en hvað um fólk sem vill fara á ensku eða japönsku greinarnar (sem eru gæðagreinar) til að fá frekari upplýsingar um þetta? --Baldur Blöndal 3. mars 2008 kl. 17:57 (UTC)
- Það ætti að breyta þessu til baka einmitt af þessum ástæðum. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 3. mars 2008 kl. 17:58 (UTC)
- Þýska síðan er eins og sú íslenska, með vísun í töluna einn (de:Eins) með útskýringum á framsetningunni 0,999..., franska síðan er með vísun í tugabrotsframsetning tölunnar einn fr:Développement_décimal_de_l'unité. Thvj 3. mars 2008 kl. 21:05 (UTC)
- En hvernig getur þá fólk á frönsku Wikipediunni séð íslensku greinina? Kannski þegar greinin lengist væri hægt að setja hana aftur sem gér grein? --Baldur Blöndal 3. mars 2008 kl. 21:38 (UTC)
- is:0,999... ;) Thvj 3. mars 2008 kl. 21:41 (UTC)
- Oh, átti reyndar við "þýsku Wikipediuna". Þetta er á greininni "de:Eins" sem vísar einfaldlega á "is:Einn". --Baldur Blöndal 3. mars 2008 kl. 22:03 (UTC)
- is:0,999... ;) Thvj 3. mars 2008 kl. 21:41 (UTC)
- En hvernig getur þá fólk á frönsku Wikipediunni séð íslensku greinina? Kannski þegar greinin lengist væri hægt að setja hana aftur sem gér grein? --Baldur Blöndal 3. mars 2008 kl. 21:38 (UTC)
- Þýska síðan er eins og sú íslenska, með vísun í töluna einn (de:Eins) með útskýringum á framsetningunni 0,999..., franska síðan er með vísun í tugabrotsframsetning tölunnar einn fr:Développement_décimal_de_l'unité. Thvj 3. mars 2008 kl. 21:05 (UTC)
- Það ætti að breyta þessu til baka einmitt af þessum ástæðum. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 3. mars 2008 kl. 17:58 (UTC)
- Oh ok, fyrst þú eyðir engu af greininni þá sakar þetta líklega ekki; en hvað um fólk sem vill fara á ensku eða japönsku greinarnar (sem eru gæðagreinar) til að fá frekari upplýsingar um þetta? --Baldur Blöndal 3. mars 2008 kl. 17:57 (UTC)
Framhald
[breyta frumkóða]Ég ætla að bæta við tenglum frá Vísindavefinum sem fjalla um og ég verð eiginlega að vekja máls á þessu aftur. Það að blanda greinunum 0,999... og einn saman ruglar öllum interwiki tenglunum (sem eru yfir 40 fyrir 0,999...). Ég tel að greinin 0,999... standist stubbaprófið (sérstaklega þegar hún hefur sína eigin tengla og heimildir), hún er gæðagrein á þremur Wikipedium... ég held að þetta líti bara vandræðalega út þegar þessi grein lengist (umfjöllun um 0,999... er þegar orðin mikið lengri en um sjálft umfjöllunarefnið!) --Baldur Blöndal 14. ágúst 2009 kl. 15:15 (UTC)
- Ég á eftir að sjá kennara gefa rétt fyrir að svara 0,9999... þegar svarið ætti að vera 1. Þessi röksemdafærsla flækir greinina og er meira stærðfræðileikfimi en alfræðiefni. --Stalfur 14. ágúst 2009 kl. 15:33 (UTC)
- Af hverju ætti kennari ekki að gefa rétt fyrir að svara 0,999..., frekar en að gefa rétt fyrir svarið eða . --Baldur Blöndal 14. ágúst 2009 kl. 16:16 (UTC)
- Af því að 4 - 3 = 1, ekki 0,999... jafnvel svo að það megi tákna það þannig ef fimleikar eru á dagskránni. Það er eins og math táknið hleypi fram villidýrinu í mönnum svo greinar fyllast af lítið útskýrðum formúlum :( --Stalfur 14. ágúst 2009 kl. 16:26 (UTC)
- 4-3 = 0,999... --Baldur Blöndal 15. ágúst 2009 kl. 02:44 (UTC)
- Af því að 4 - 3 = 1, ekki 0,999... jafnvel svo að það megi tákna það þannig ef fimleikar eru á dagskránni. Það er eins og math táknið hleypi fram villidýrinu í mönnum svo greinar fyllast af lítið útskýrðum formúlum :( --Stalfur 14. ágúst 2009 kl. 16:26 (UTC)
- Af hverju ætti kennari ekki að gefa rétt fyrir að svara 0,999..., frekar en að gefa rétt fyrir svarið eða . --Baldur Blöndal 14. ágúst 2009 kl. 16:16 (UTC)