[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Spælegg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spælegg er oft borið fram með enskum morgunverði

Spælegg eða spælt egg (úr dönsku spejlæg „spegilegg“) egg sem hefur verið pönnusteikt í einhvers konar fitu. Spælegg eru oft borðað sem morgunmatur á Bretlandseyjum og sumum öðrum löndun. Spælegg telst gott þegar eggjahvítan er orðið stífnuð en eggjarauðan er ennþá fljótandi en sums staðar í heimi er eggið steikt báðum megin. Stundum er málmhringur settur í pönnuna og eggið svo steikt í honum þannig að það verði alveg kringlótt.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.