Skrauthalaætt
Útlit
Skrauthalaætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kínóa er nytjajurt af skrauthalaætt.
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Skrauthalaætt (fræðiheiti: Amaranthaceae) er ætt blómplantna sem inniheldur um 165 ættkvíslir og 2040 tegundir, sem gerir ættina að þeirri tegundaríkustu innan Hjartagrasbálks. Árið 2016 var hélunjólaætt (Chenopodiaceae) innlimuð inn í skrauthalaætt með útgáfu APG-IV kerfisins.