[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Sheffield Wednesday F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sheffield Wednesday Football Club
Fullt nafn Sheffield Wednesday Football Club
Gælunafn/nöfn The Owls (Uglurnar)
Stytt nafn SWFC
Stofnað 1867
Leikvöllur Hillsborough Stadium
Stærð 39.732
Knattspyrnustjóri Xisco Munos
Deild League One
2022/2023 3. af 24 (upp um deild)
Heimabúningur
Útibúningur

Sheffield Wednesday Football Club er enskt knattspyrnulið frá Sheffield á mið-Englandi. Liðið spilar í League One. Það var stofnað árið 1867 sem hliðarverkefni krikketliðsins The Wednesday Cricket Club og hét það fyrst um sinn Wednesday Football Club. Liðið hefur oftast spilað í efstu deild en hefur ekki verið þar síðan árið 2000. Það hefur unnið 4 deildartitla, 3 FA bikara og einn deildabikar.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.