Nemar eru mælitæki sem taka inn upplýsingar um eitthvað í umhverfinu og skila út úr sér einhverjum gögnum um umhverfið.
Dæmi um nema eru loftvogir, vigt, hitamælir o.fl.