Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bratant er fæddur í Reykjavík árið 1985. Þegar hann var tveggja ára flutti hann til Þýskalands og bjó þar til sjö ára aldurs þegar hann fluttist aftur til Reykjavíkur. Bratant er nemandi í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst.
Helstu áhugasvið Bratant eru Tónlist, heimspeki, stjórnmál og sálfræði.
Bratant hefur fyrst og fremst unnið að breytingum og lagfæringum á enska hluta Wikipedia en stefnir að því að rita nokkrar nýjar greinar á íslenska hluta síðunnar og þá sérstaklega um bandarísk stjórnmál.