N1
Útlit
N1 hf. | |
Rekstrarform | hlutafélag |
---|---|
Slagorð | Meira í leiðinni |
Stofnað | 13. apríl árið 2007 |
Staðsetning | Höfuðstöðvar Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi, Íslandi |
Lykilpersónur | Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Guðjón Reynisson, stjórnarformaður |
Starfsemi | Þjónustufyrirtæki, rekur þjónustustöðvar, verslanir, smurstöðvar, hjólbarðaverkstæði og fleira um land allt |
Vefsíða | Heimasíða N1 |
N1 hf. er þjónustufyrirtæki sem varð til við samruna Olíufélagsins hf., Bílanausts, Ísdekkja, Gúmmívinnustofunnar og fleiri fyrirtækja 13. apríl árið 2007. Samkeppniseftirlitið metur markaðshlutdeild N1s á bilinu 35-40% og er það því stærsta olíufélagið á Íslandi.[1]
Ker hf., sem áður rak bensínstöðvar N1s undir vörumerkinu Essó, var dæmt til að greiða 605 milljónir í sekt vegna ólöglegs verðsamráðs við önnur olíufélög en sektin var lækkuð í 495 milljónir eftir áfrýjun.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Öflug uppbygging - Opnun markaða og efling atvinnustarfsemi, 27. nóvember 2008 Skýrsla nr. 2/2008 Samkeppniseftirlitið, bls 92
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða
- Félag N1 tók 150 milljónir í arð; grein af DV.is 2011 Geymt 5 janúar 2011 í Wayback Machine
- Rekstur N1 hefur verið yfirtekinn af lánadrottnum; frétt Vísi.is 5. apríl 2011
- Skuldirnar nema milljörðum, frétt af Rúv.is 5. apríl 2011
- N1 tapaði nærri tólf milljörðum[óvirkur tengill], frétt af Rúv.is 11. ágúst 2011
- Töpuðu milljörðum á N1, frétt af Mbl.is 12. ágúst 2011
- Kauphöllin áminnir N1 og sektar félagið, 6. desember 2011