[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Mjólkursykur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bygging laktósa

Mjólkursykur eða laktósi er tvísykra, samsett úr glúkósa og galaktósa. Mjólkusykur finnst aðeins í mjólk spendýra.

Mjólkuróþol eða mjólkursykuróþol stafar af því að líkaminn framleiðir ekki nógu mikið magn af ensíminu laktasa.