Meloidogyne
Útlit
Root-knot nematode | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lirfa af tegundinni Meloidogyne incognita, (stækkað 500×) að stinga sér í rót tómataplöntu.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Meloidogyne hapla |
Meloidogyne eru sníkjudýr á plöntum. Þetta eru jarðvegs þráðormar sem eru helst á svæðum með heitu loftslagi eða stuttum vetrum. Um 2000 tegundir plantna á heimsvísu eru næmar fyrir sýkingu af þeim og valda þeir um 5% taps uppskeru í heiminum.[1] Þeir sýkja ræturnar og valda gallvexti sem dregur úr þroska og lifun plantnanna.
Nafnið Meloidogyne er myndað úr tvemur grískum orðum sem þýða "epla-laga" og "kvenkyns".[2]
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]- Meloidogyne acronea
- Meloidogyne ardenensis Santos, 1968
- Meloidogyne arenaria
- Meloidogyne artiellia
- Meloidogyne brevicauda
- Meloidogyne chitwoodi
- Meloidogyne coffeicola
- Meloidogyne exigua
- Meloidogyne fruglia
- Meloidogyne gajuscus
- Meloidogyne hapla
- Meloidogyne incognita
- Meloidogyne javanica
- Meloidogyne enterolobii (= Meloidogyne mayaguensis)
- Meloidogyne naasi
- Meloidogyne partityla
- Meloidogyne thamesi
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sasser JN, Carter CC: Overview of the International Meloidogyne Project 1975–1984. In An Advanced Treatise on Meloidogyne. Edited by: Sasser JN, Carter CC. Raleigh: North Carolina State University Graphics; 1985:19-24.
- ↑ Howard Ferris 1999 to 2011 http://plpnemweb.ucdavis.edu/nemaplex/taxadata/G076S1.htm Geymt 30 júní 2007 í Wayback Machine.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Meloidogyne.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Meloidogyne.