[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Marhnútaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marhnútaætt
Grobbi (Cottus gobio)
Grobbi (Cottus gobio)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Brynvangar (Scorpaeniformes)
Ætt: Marhnútaætt (Cottidae)

Marhnútaætt (fræðiheiti: Cottidae) er ætt brynvanga og telur um 300 tegundir sem flestar lifa í sjó á norðurhveli jarðar. Ættin telur fiska eins og marhnút (Myoxocephalus scorpius) og grobba (Cottus gobio).


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.