[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Manaslu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Manaslu.

Manaslu (nepalska: मनास्लु, einnig þekkt sem Kutang) er 8. hæsta fjall heims eða 8.163 metrar. Það er hluti af Mansiri Himal-fjöllum sem eru í nepölsku Himalajafjöllum og er 64 km austur af Annapurna. Japanarnir Toshio Imanishi og Gyalzen Norbu urður fyrstir til að klífa fjallið árið 1956.

Fyrirmynd greinarinnar var „Manaslu“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. mars 2017.