[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Matthías keisari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Matthías keisari

Matthías keisari (24. febrúar 155720. mars 1619) af ætt Habsborgara ríkti sem keisari hins Heilaga rómverska ríkis frá 1612 til 1618, konungur Ungverjalands 1608 til 1619 og konungur Bæheims frá 1611 til 1617. Hann var þriðji sonur Maximilíans 2. og Maríu Spánarprinsessu og tók völdin af bróður sínum Rúdolf 2.


Fyrirrennari:
Rúdolf 2.
Keisari hins Heilaga rómverska ríkis
(1612 – 1618)
Eftirmaður:
Ferdinand 2.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.