[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Mótefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mótefni eða ónæmisglóbúlín er stórt Y-laga prótín sem plasmafrumur ónæmiskerfisins framleiða. Mótefni bindast mótefnavaka baktería og veira og merkja þau þannig að ónæmiskerfið geti eytt þeim eða gera þau strax óvirk með því að hindra mikilvægan hluta þeirra.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.