[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Lundarreykjadalshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lundarreykjadalshreppur

Lundarreykjadalshreppur (áður Syðri-Reykjadalshreppur) var hreppur í Borgarfjarðarsýslu, kenndur við Lundarreykjadal í Borgarfirði.

Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Lundarreykjadalshreppur Andakílshreppi, Hálsahreppi og Reykholtsdalshreppi undir nafninu Borgarfjarðarsveit.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.