[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Liberty Island

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Liberty Island er eyja í New Jersey (undir stjórn hafnaryfirvalda í New York) í Bandaríkjunum. Á henni er Frelsisstyttan sem Frakkar gáfu Bandaríkjamönnum til að minnast 100 ára afmælis sjálfstæðisyfirlýsingarinnar og var hún afhjúpuð 28. október 1886. Eyjan hét áður Bedloe's Island en var gefið nafnið Liberty Island árið 1956.