[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Lífsbjörg í Norðurhöfum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lífsbjörg í Norðurhöfum er íslensk heimildarmynd frá 1989 sem fjallar um falsanir og svik Grænfriðunga (e. Greenpeace) og annarra náttúrusamtaka. Myndin var sýnd í Ríkissjónvarpinu 1989. Grænfriðungar fóru fram á lögbanni á sýninguna en því var hafnað.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.