[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Lífvald

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lífvald er hugtak sem mótað er af Michel Foucault. Það byggir á hugmyndum um að samfélagið hafi breyst úr einveldi miðalda þar sem yfirvöld höfðu dauðavald yfir fólki, gátu ákveðið hver lifði og hver dó yfir í ögunarsamfélag hins iðnvædda kapítalisma og sé núna að breytast í stýringarsamfélag þar sem viðmið valds færist í að vera lífið sjálft og hvernig því er lifað.