Orkar
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Orkar eru verur úr Hringadróttinssögu (eftir J.R.R Tolkien) og þrælar myrkradróttins Saurons. Orkar komu fyrst fram á sjónarsvið Hringadróttinssögu þegar valurinn (valarnir voru guðverur) Morgot sveik hina valana og stofnaði sitt eigið ríki fyrir illsku sína. Morgot tók nokkra álfa og afskræmdi þá og pyndaði þar til þeir urðu spgilmynd sjálfrar illskunar.