[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Kögurskottur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kögurskottur
Silfurskotta
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængleysingjar eða frumskordýr (Apterygota)
Ættbálkur: Thysanura
Ættkvíslir

Kögurskottur (fræðiheiti: Thysanura) er einn helsti ættbálkum skordýra, um 300 milljón ára gamall. Eitt þekktasta afbrigði kögurskottna er silfurskotta.