[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

James Joyce

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ljósmynd af James Joyce frá 1918.

James Augustine Aloysius Joyce (2. febrúar 188213. janúar 1941) var írskur rithöfundur og ljóðskáld. Hann er af mörgum talinn einn fremsti rithöfundur sem uppi hefur verið. Meðal bóka hans eru Í Dyflinni, Æskumynd listamannsins, Finnegans Wake og sú bók sem sumir telja bestu bók sem skrifuð hefur verið, Ódysseifur. Sigurður A. Magnússon þýddi hana, sem og allar aðrar bækur Joyce sem þýddar hafa verið á íslensku. Ódysseifur kom út í tveimur bindum 1992–1993.

Dubliners, 1914
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.