[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Jafnaðarflokkurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jafnaðarflokkurinn
Formaður Aksel V. Johannesen
Stofnár 25. september 1925
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Sósíaldemóktratískur
Færeyska lögþingið
Þjóðþing Danmerkur
Vefsíða http://www.j.fo/

Jafnaðarflokkurinn (færeyska: Javnaðarflokurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður þann 25. september 1925. Flokkurinn er sósíaldemókratískur flokkur. Stofnendur hans höfðu áður setið í stjórn sósíalíska ungmennafélagsins og Verkalýðsfélags Þórshafnar. Árið 1928 fékk flokkurinn kjörna tvo fulltrúa á færeyska lögþingið og hefur átt þingmenn þar síðan.