[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

John C. McGinley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John C. McGinley
John McGinley í október 2008
John McGinley í október 2008
Upplýsingar
FæddurJohn Christopher McGinley
3. ágúst 1959 (1959-08-03) (65 ára)
Ár virkur1984 -
Helstu hlutverk
Perry Cox í Scrubs
Liðþjálfinn Red O´Neill í Platoon
Bob Slydell í Office Space

John C. McGinley (fæddur John Christopher McGinley 3. ágúst, 1959) er bandarískur leikari, framleiðandi, handritshöfundur sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Scrubs, Office Space og Platoon.

McGinley fæddist í New York-borg en ólst upp í Millburn, New Jersey og er af írskum uppruna.[1] [2] Stundaði hann nám í leiklist við Syracuse háskólann og útskrifaðist síðan með MFA gráðu í leiklist við Tisch School of the Arts frá New York-háskólanum.[3][4]

McGinley er talsmaður bandarísku Downs-heilkennis samtakanna (National Down Syndrome Society) en sonur hans Max er með Downs-heilkennið. [5][6]

McGinley var giftur Lauren Lambert frá 1997-2001 saman áttu þau eitt barn. Hefur verið giftur Nichole Kessler síðan 2007 og saman eiga þau tvö börn.

Fyrsta leikhúshlutverk McGinley var árið 1984 í The Ballad of Soapy Smith. Hefur hann síðan þá komið fram í leikritum á borð við Florida Crackers og Requiem for a Heavyweight. Hefur síðan í desember verið hluti af Glengarry Glen Ross þar sem hann leikur á móti Al Pacino og Richard Schiff. [7][8]

Fyrsta sjónvarpshlutverk McGinley var árið 1985 í þættinum Another World. Hefur hann síðan þá kom fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Frasier, The Practice, The Nightmare Room, Clone High, Justice League,Robot Chicken og Burn Notice.

Frá 2001-2010 lék McGinley lækninn Perry Cox í lækna-gamanþættinum Scrubs.

Fyrsta kvikmyndahlutverk McGinley var árið 1986 í Sweet Liberty en sama ár fékk hann hlutverk í stríðsmyndinni Platoon þar sem hann lék liðþjálfann O´Neill á móti Charlie Sheen, Tom Berenger og Willem Dafoe.

Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Talk Radio, Born on the Fourth of July, Point Break, Born to Be Wild, Nixon, The Rock, Any Given Sunday, Identity, Wild Hogs og American Crude.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1986 Sweet Liberty Floyd
1986 Platoon Liðþjálfinn O´Neill
1987 Wall Street Marvin
1988 Shakedown Sean Philips
1988 Talk Radio Stu
1989 Prisoners of Inertia Ogden
1989 Lost Angels Dr. Farmer
1989 Fat Man and Little Boy Kapteinn Richard Schoenfield, MD
1989 Suffering Bastards Buddy Johnson
1989 Born on the Fourth July Starsmaður á ráðstefnu sem John McGinley
1991 Highlander II: The Quickening David Blake
1992 Point Break Ben Harp sem John McGinley
1992 Fathers & Sons Gary óskráður á lista
1992 Article 1992 Dr. Ruby Bobrick
1992 Little Noises Stu
1992 A Midnight Clear Majór Griffin
1993 Hear No Evil Mickey O´Malley
1993 Watch It Rick
1994 Car 54, Where Are You? Lögreglumaðurinn Francis Muldoon
1994 On Deadly Ground MacGruder
1994 Mother´s Boys Mr. Fogel, kennari
1994 Surviving the Game John Griffin
1994 Wagons East
1995 Born to Be Wild Max Carr
1995 Se7en California
1995 Nixon Earl í þjálfunarmynd
1995 Hollywood Bouleward Jackson Elliot
1996 Psalms from the Underground ónefnt hlutverk
1996 The Rock Sjóliðskapteinninn Hendrix sem John C. Mc Ginley
1996 Mother Carl
1996 Johns Danny Cohen
1996 Set It Off Rannsóknarfulltrúinn Strode
1997 Colin Fitz Umsjónarmaður húsnæðis
1997 Truth or Consequences, N.M. Eddie Grillo
1997 Nothing to Lose Davis ´Rig´ Lanlow
1999 Flypaper Joe
1999 Office Spave Bob Slydell
1999 Three to Tango Strauss
1999 Any Given Sunday Jack Rose
2000 Get Carter Con McCarty
2001 The Animal Liðþjálfinn Sisk
2001 Summer Catch Hugh Alexander óskráður á lista
2002 Crazy as Hell Parker
2002 Stealing Harvard Rannsóknarfulltrúinn Charles
2003 Identity George York
2006 Two Tickets to Paradise Mark
2006 Puff, Puff, Pass Jerry Dupree
2006 World Trade Center Slökkviliðsmaður óskráður á lista
2006 A.W.O.L. Garris
2007 Wild Hogs Lögreglumaður
2007 Are We Done Yet Chuck Mtchell, Jr.
2008 American Crude Jim
2012 Yahoo! News/Funny or Die GOP Presidential Online Internet Cyber Debate Rick Santorum
2012 The Discoverers Bill Birch
2012 Alex Cross Kapteinn Richard Brookwell
2013 Get a Job Diller Kvikmyndatökum lokið
2012 Watercolor Postcards Merlin Í eftirvinnslu
2013 42 Red Barber Í eftirvinnslu
2013 Kid Cannabis John Gredard Kvikmyndatökur í gangi
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1985-1986 Another World Ned ónefndir þættir
1987 Leg Work ónefnt hlutverk Þáttur: Things That Og Bump in the Night
1988 Spenser: For Hire K.C. Þáttur: The Big Fight
1988 Clinton and Nadine Turner Sjónvarpsmynd
1992 Cruel Doubt Lögmaðurinn Jim Vos Burgh Sjónvarpsmynd
1993 The Last Outlaw Wills Sjónvarpsmynd
1994 Frasier Danny Kriezel Þáttur: Seat of Power
1995 Long Island Fever Jim McCarty Sjónvarpsmynd
1995 The Return of Hunter Rannsóknarfulltrúinn Harry McBride Sjónvarpsmynd
1997 The Practice Lögmaðurinn Leonard Goode 2 þættir
1997 Intensity Edgler Foreman Vess Sjónvarpsmynd
1998 Bad Cop, Bad Cop ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1998 Target Earth Alríkisfulltrúinn Vincent Naples Sjónvarpsmynd
1998 The Pentagon Wars Ofurstinn J.D. Bock Sjónvarpsmynd
1999 The Jack Bull Woody Sjónvarpsmynd
2000 Sole Survivor Victor Yates Sjónvarpsmynd
2001 The Nightmare Room Dr. Young Þáttur: Four Eyes
2002 King of the Hill One-Armed Ronnie/Ranger Þáttur: Unfortunate Son
Talaði inn á
2002 Clone High Hrollvekjandi bílstjóri Þáttur: Sleep of Faith: La Rue D´Awakening
Talaði inn á
2002 It´s a Very Merry Muppet Christmas Movie Dr. Perry Cox Sjónvarpsmynd
2003 Spider-Man Richard Damien 2 þættir
Talaði inn á
2003 Kim Possible Rudolph ´White Stripe´ Farnsworth Þáttur: The Fearless Ferret
Talaði inn á
2003-2005 Justice League Ray Palmer/The Atom/Phil O´Bannon 4 þættir
Talaði inn á
2008 Robot Chicken Doble Dare kynnir/Mahmoud Ahmadinejad Þáttur: Chirlaxx
Talaði inn á
2009 Scrubs: Interns Dr. Perry Cox ónefndir þættir
2009 Back Tom Barnes Sjónvarpsmynd
2001-2010 Scrubs Dr. Perry Cox 182 þættir
2006-2010 The Boondocks Hvíti skugginn 2 þættir
Talaði inn á
2011 Smothered Skip Sjónvarpsmynd
2008-2012 WordGirl The Whammer 11 þættir
Talaði inn á
2011-2012 Dan Vs. Gervi Dan 2 þættir
Talaði inn á
2012 Burn Notice Tom Card 6 þættir

Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Method Fest verðlaunin

  • 2006: Festival Director´s verðlaunin fyrir Two Tickets to Paradise.

Satellite verðlaunin

  • 2003: Tilnefndur sem besti leikari í gamna-eða söngleikjaþætti fyrir Scrubs.

Television Critics Association verðlaunin

  • 2002: Tilnefndur fyrir bestu frammistöðu í gamanþætti fyrir Scrubs.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Irish America Magazine“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. júlí 2008. Sótt 29. desember 2020.
  2. Ævisaga John C. McGinley á IMDB síðunni
  3. „NYU Graduate Acting Alumni“. 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. maí 2004. Sótt 1. desember 2011.
  4. Ævisaga John C. McGinley á IMDB síðunni
  5. "A Message from the Buddy Walk Spokesman" Geymt 25 janúar 2010 í Wayback Machine Skoðað 21. mars 2007.
  6. "John C McGinley Interview with Chet Cooper" Skoðað 3. apríl, 2012.
  7. Leikhúsferill John C. McGinley á Internet Broadway Database
  8. Leikhúsferill John C. McGinley á The Internet Off-Broadway Database[óvirkur tengill]