Ignoratio elenchi
Útlit
Ignoratio elenchi (á íslensku „fáfræði hrakninga“) er rökvilla þar sem ályktunin er óviðkomandi röksemdafærslunni eða röksemdafærslan í heild óviðkomandi málefninu; í slíku tilfelli getur vel verið að röksemdafærslan sem slík sé gild þótt hún sé málinu óviðkomandi.
Dæmi
[breyta | breyta frumkóða]- „Það er margt að í samfélagi okkar og þess vegna ættum við öll að hugsa meira um siðferðismál.“