[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Ibiza

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ibiza (stundum skrifað Íbíza eða Íbísa á íslensku) (katalónska Eivissa) er ein Baleareyjum í Miðjarðarhafi, nokkuð vestur af Majorka. Ibiza tilheyrir Spáni. Ibiza er stundum nefnd „eyjan hvíta“ eftir hvítmáluðu húsunum á eyjunni.

heiti eyjarinnar er er komið úr fönikísku frá Ibossim sem þýðir "eyja (guðsins) Bes".


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.