[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

IANA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

IANA er deild innan ICANN, góðgerðarstofnunar í Bandaríkjunum, sem sér um alþjóðlega úhlutun IP-talna, AS-númera, samningu tæknistaðla, hefur umsjón með rótarsvæðinu og sér um ýmis önnur hlutverk er lúta að viðhaldi á tæknilegum skilgreiningum. ICANN var sérstaklega sett á laggirnar árið 1998 til að sinna hlutverki deildarinnar.

  • Enska útgáfa Wikipediu greinarinnar IANA sem sótt var 5. desember 2013.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.