[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Hvíteik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvíteik
Stór hvíteik í New Jersey
Stór hvíteik í New Jersey
Ástand stofns

Öruggt (TNC) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. alba

Tvínefni
Quercus alba
L.
Natural range
Natural range
Samheiti
Listi
  • Quercus candida Steud.
  • Quercus nigrescens Raf.
  • Quercus ramosa Dippel
  • Quercus repanda Michx.
  • Quercus retusa Raf.

Hvíteik (fræðiheiti: Quercus alba) er eikartegund sem er ættuð frá Norður Ameríku; frá Minnesota, Ontario, Quebec, og suður Maine, allt suður til norður Flórída og austur Texas.[2] Þetta er langlíf tegund og einstaka tré hafa náð yfir 450 ára aldri.[3] Nafnið hvíteik kemur ekki vegna barkarins sem er vanalega ljósgrár, heldur vegna viðarins.[4]

Hvíteik verður yfirleitt um 20 til 30 m hátt fullvaxin, en hærri til fjalla verður hún aðeins lítill runni.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Quercus alba, NatureServe Explorer, NatureServe, afrit af upprunalegu geymt þann 20. júní 2009, sótt 6. júlí 2007
  2. Quercus alba County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.
  3. http://www.ldeo.columbia.edu/~adk/oldlisteast/#spp
  4. Keeler, Harriet L. (1900). Our Native Trees and How to Identify Them. New York: Charles Scriber's Sons. bls. 328–332. ISBN 0-87338-838-0.
  • Flora of North America Editorial Committee (ed.). "Quercus alba" Flora of North America North of Mexico (FNA). New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  • "Quercus alba L. Geymt 2 maí 2017 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Chattooga Conservancy. The Ecology of the White Oak
  • Rogers, Robert (1990). Quercus alba In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. Hardwoods. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). 2 – via Southern Research Station (www.srs.fs.fed.us).
  • Native American Ethobotany Database, University of Michigan Quercus alba
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.