[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Huntsville (Alabama)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svipmyndir

Huntsville er stærsta borg Alabama-fylkis í Bandaríkjunum. Árið 2020 var íbúafjöldinn 215.006.[1] Borgin er staðsett í norðurhluta fylkisins í Madison, Limestone og Morgan-sýslu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Explore Census Data“. United States Census Bureau. Sótt 13. mars 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.