[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Hjartartré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Katsura
Hjartartré (C. japonicum) tré og lauf
Hjartartré (C. japonicum) tré og lauf
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Saxifragales
Ætt: Cercidiphyllaceae
Ættkvísl: Cercidiphyllum
Siebold & Zucc.
Tegund:
C. japonicum
C. magnificum

Náttúruleg útbreiðsla á C. japonicum
Náttúruleg útbreiðsla á C. japonicum

Hjartartré (fræðiheiti Cercidiphyllum japonicum) er tré af ættinni Cercidiphyllaceae sem upprunalega kemur frá Japan, Kóreu og Kína.

Hjartartré getur orðið 45 metrar að hæð og er ein af stærstu harðviðartegundum í Asíu. Það er ræktað sem skrauttré í görðum vegna útlits og fallegra rauðra haustlita. Reynsla á Íslandi er takmörkuð en tréð getur kalið.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.