[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Help!

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Help!
Breiðskífa eftir
Gefin út6. ágúst 1965 (1965-08-06)
Tekin upp15. febrúar – 17. júní 1965
HljóðverEMI, London
Stefna
Lengd33:44
ÚtgefandiParlophone
StjórnGeorge Martin
Tímaröð – Bítlarnir
Beatles for Sale
(1964)
Help!
(1965)
Rubber Soul
(1965)
Tímaröð – Bítlarnir (Norður-Ameríka)
Beatles VI
(1965)
Help!
(1965)
Rubber Soul
(1965)
Smáskífur af Help!
  1. „Ticket to Ride“
    Gefin út: 9. apríl 1965
  2. „Help!“
    Gefin út: 23. júlí 1965

Help! er fimmta breiðskífa Bítlanna. Hún kom út þann 6. ágúst 1965 í Englandi en þann 13. ágúst í Bandaríkjunum. Eins og fyrri plötur Bítlanna var hún tekin upp í Abbey Road stúdíóinu í London undir stjórn George Martins og var umslagið hannað af Robert Freeman. Fyrstu sjö lögin á plötunni, öll lögin á fyrri hlið upprunalegu vínylplötunnar voru líka í kvikmyndinni Help!, sem hafði verið frumsýnd stuttu áður. Platan byrjar á laginu „Help!“ eftir John Lennon. Meirihluti laganna á plötunni er eftir Lennon–McCartney.

Öll lög voru samin af Lennon–McCartney, nema þar sem er tekið fram.

Hlið eitt
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„Help!“Lennon2:18
2.„The Night Before“McCartney2:34
3.„You've Got to Hide Your Love Away“Lennon2:09
4.„I Need You“ (George Harrison)Harrison2:28
5.„Another Girl“McCartney2:05
6.„You're Going to Lose That Girl“Lennon2:18
7.„Ticket to Ride“Lennon3:09
Samtals lengd:17:01
Hlið tvö
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„Act Naturally“ (Morrison–Russell)Starr2:30
2.„It's Only Love“Lennon1:56
3.„You Like Me Too Much“ (Harrison)Harrison2:36
4.„Tell Me What You See“McCartney2:37
5.„I've Just Seen a Face“McCartney2:05
6.„Yesterday“McCartney2:05
7.„Dizzy Miss Lizzy“ (Larry Williams)Lennon2:54
Samtals lengd:16:43

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Spignesi, Stephen J.; Lewis, Michael (2004). Here, There, and Everywhere: The 100 Best Beatles Songs. New York, NY NY: Black Dog. ISBN 978-1-57912-369-7. „the unabashed more-or-less traditional pop rock of A Hard Day's Night and Help!...“
  2. O’Toole, Kit (10. janúar 2020). „Positively Bob Dylan: The Beatles and the Folk Movement“. Chapter 19 - Positively Bob Dylan: The Beatles and the Folk Movement. Cambridge University Press. bls. 196–205. doi:10.1017/9781108296939.021. ISBN 9781108296939. S2CID 214008257.