Haderslev
Útlit
Haderslev er borg á austanverðu Suður-Jótlandi í Danmörku. Íbúafjöldi bæjarins var 22.000 árið 2018. Frá 1. janúar 2007 hefur Haderslev verið höfuðbær í Haderslev sveitarfélaginu sem hefur um 56.000 íbúa (2018).
Bærinn heitir eftir konunginum Höður sem var konungur með aðsetur þar kringum 600, þegar Danmörk var ekki sameinað undir einum konung heldur skiptist í nokkur konungdæmi. -lev er síðan svipað og í arlfleifandi og Leifur einhversonar vísun til þess sem hann skildi eftir sig.
[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða] Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.