[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Kumari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kumari er lifandi gyðja í Nepal. Stúlka úr búddista-fjölskyldu af höfuðborgarsvæðinu, sem talin er vera endurholdgun á gyðjunni Taleju, er tekin í guðatölu eftir að hafa þreytt nokkur próf. Í kringum 4-5 ára aldur þurfa stúlkurnar að þreyta próf og þar má til dæmis nefna að vera óhræddar lokaðar einar inni í herbergi með öskrandi djöflum og hausum af dauðum dýrum. Stúlkurnar bera titilinn þar til að fyrstu blæðingum þeirra kemur en nafnið „kumari“ þýðir einfaldlega „hrein mey“.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.