[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Kismajó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kismajó.

Kismajó (sómalska: Kismaayo) er hafnarborg í norðurhluta Neðra-Júba og höfuðborg fylkisins Júbalands í suðurhluta Sómalíu. Borgin stendur nálægt mynni Júbafljóts. Íbúar á stórborgarsvæðinu eru um hálf milljón.[1] Um 170.000 flóttamenn hafast við hjá borginni.[2]

  1. „Kismaayo Population 2024“. World Population Review. Sótt 12.7.2024.
  2. Somalia Baseline Report: Hirshabelle, Jubaland, South-West State (Report). Alþjóðlega fólksflutningastofnunin. Júní 2024. bls. 16.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.