[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Kaþarsis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaþarsis er forngrískt hugtak sem merkir hreinsun eða útrás. Samkvæmt skáldskaparkenningu Aristótelesar er kaþarsis markmið harmleiksins. Með því að sýna athafnir manna og vekja með því vorkunn og skelfingu veitir hann tilfinningunum útrás. Að mati Aristótelesar hafði harmleikurinn því sálfræðilegt hlutverk.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Hvað felst í hugtakinu "kaþarsis" í leiklist?“. Vísindavefurinn.