G. W. Bailey
G.W. Bailey | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | George William Bailey 27. ágúst 1944 |
Ár virkur | 1974 - |
Helstu hlutverk | |
Provenza í The Closer og Major Crimes Luther Rizzo MASH Kapteinn Harris Police Academy |
George William Bailey (fæddur 27. ágúst 1944) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem hinn „skapstirði“ Lautinant — og seinna Kapteinn — Thaddeus Harris í Police Academy kvikmyndunum og fyrir hlutverk sín í The Closer, MASH og Major Crimes.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Bailey fæddist í Port Arthur,Texas og stundaði nám við Thomas Jefferson menntaskólann í Port Arthur með Janis Joplin. Byrjaði hann háskólanám við Lamar Háskólann nálægt Beaumont en færði sig yfir í Texas Tech Háskólann. Yfirgaf hann háskóla og eyddi miðjum fimmta áratugnum við að vinna í bæjarleikhúsunum áður en hann fluttist til Kaliforníu um miðjan sjötta áratugsins. Hann sneri aftur í háskólanám árið 1993, við Texas State Háskólann í San Marcos, Texas og útskrifaðist síðan með BFA gráðu í leiklist árið 1994. [1]
Síðan 2001, hefur Bailey setið sem framkvæmdastjóri Sunshine Kids Foundation.Stofnunin býður upp á ferðir og starfsemi fyrir mörg hundruð börn sem hafa greinst með krabbamein. Hefur Bailey verið sjálboðaliði í kringum fimmtán ár eftir að hann kynntist starfseminni gegnum guðdóttur sína sem hafði verið greind með hvítblæði.[2]
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk Bailey var í sjónvarpsseríunniHarry O árið 1974. Kom hann síðan fram í þáttum á borð við Charlie´s Angels, Starsky and Hutch, Soap og Happy Days.
Árið 1979 var Bailey boðið hlutverk í stríðs-gamanseríunni MASH sem liðþjálfinn Luther Rizzo sem hann lék til ársins 1983. Bailey var síðan með stórt gestahlutverk í St. Elsewhere sem Dr. Hugh Beale frá 1982-1983. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Simon & Simon, Under Cover, Murder, She Wrote, American Dreams og Nip/Tuck.
Hefur hann síðan 2005 leikið rannsóknarliðsforingjann Lt. Provenza í The Closer til ársins 2012 og síðan í Major Crimes frá 2012.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Bailey í A Force of One (1979), sem var ein af myndum Chuck Norris. Síðan árið 1984 var Bailey boðið hlutverk Lt. Thaddeus Harris í kvikmyndinni Police Academy og hefur hann síðan þá leikið Thaddeus Harris í öllum Police Academy framhaldsmyndunum.
Hefur Bailey einnig komið fram í kvikmyndum á borð við Warning Sign, Mannequin, Hawaiian Dream, Brothers.Dogs. And God. og The Newest Pledge.
Kvikmyndir og sjónvarpsþættir
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1979 | A Force of One | Erwin | |
1984 | Police Academy | Lt. Harris | sem G.W. Bailey |
1984 | Runaway | Chief | |
1985 | Police Academy 2: Their First Assignment | Brúðkaupsgestur | óskráður á lista |
1985 | Rustlers´ Rhapsody | Peter | |
1985 | Warning Sign | Tom Schmidt | |
1986 | Short Circuit | Skroeder | |
1987 | Mannequin | Felix | |
1987 | Burglar | Ray Kirschman | |
1987 | Police Academy 4: Citizens on Patrol | Kapteinn Harris | |
1987 | Hawaiian Dream | Kapteinn Pierce | |
1988 | Police Academy 5: Assignment: Miami Beach | Kapteinn Harris | |
1989 | Police Academy 6: City Under Siege | Kapteinn Harris | |
1990 | Q&A | Barþjónn | óskráður á lista |
1991 | Write to Kill | Dean Sutton | |
1994 | Police Academy: Mission to Moscow | Kapteinn Harris | |
2000 | Brothers. Dogs. And God | Luther Graham | |
2002 | Scorcher | Hershöfðinginn Timothy Moore | |
2004 | Home on the Range | Hundurinn Rusty | Talaði inn á |
2007 | Cake: A Wedding Story | Howard Canter | |
2007 | Left Turn Yield | Maður á gangbraut með hund | |
2011 | Johnny´s Gone | Chet | |
2012 | The Newest Pledge | Mr. Hodgkinson | |
2013 | I Am Death | Morðinginn | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1975 | The Runaway Barge | Bókari | Sjónvarpsmynd |
1974-1975 | Harry O | Garner/Fyrsti lögreglumaður/Remsen | 4 þættir |
1976 | Charlie´s Angels | Mumford | Þáttur: Consenting Adults |
1977 | Police Story | Maslin | Þáttur: Spitfire |
1977 | How the West Was Won | Ivie | Sjónvarpsmínisería Þáttur nr. 1.2. |
1977 | Lucan | Bóndi nr. 1 | Þáttur: The Search |
1978 | CHiPs | Drukkinn bílstjóri | Þáttur: Rustling |
1978 | Husbands, Wives & Lovers | Leslie | Þáttur: Predictions Come True |
1978 | Summer of My German Soldier | Undirliðþjálfi | Sjónvarpsmynd |
1976-1979 | Starsky and Hutch | Hótelstarfsmaður / Slade | Þættir: The Avenger (1978) /The Vampire (1976) |
1979 | Soap | Flækingur | Þáttur nr. 2.14 |
1979 | Laverne & Shirley | Rocko | Þáttur: There´s a Spy in My Beer |
1979 | Lou Grant | Arlo Karp / Vatnssendill | 2 þættir |
1979 | Happy Days | Jack Whitman | Þáttur: Joanie Busts Out |
1979 | The French Atlantic Affair | Jake | Sjónvarpsmínisería |
1979 | Angie | Douglas | Þáttur: Mary, Mary Marries |
1979-1980 | Benson | Barþjónn / Gus | Þáttur: Takin´ It to the Streets (1980) / One Strike, You´re Out (1979) |
1980 | Alcatraz: The Whole Shocking Story | Holfield | Sjónvarpsmynd |
1980-1981 | Flo | ónefnt hlutverk | 2 þættir |
1981 | Murder in Texas | Richard ´Racehorse´ Haynes | Sjónvarpsmynd |
1981 | Bitter Harvest | Lazlo | Sjónvarpsmynd |
1981 | Hardcase | Paul Morgan | Sjónvarpsmynd |
1982 | The Capture of Grizzly Adams | Tom Quigley | Sjónvarpsmynd |
1979-1983 | MASH | Liðþálfinn Luther Rizzo | 14 þættir |
1983 | The Mississippi | ónefnt hlutverk | Þáttur: Murder at Mt. Pamassus |
1982-1983 | St. Elsewhere | Dr. Hugh Beale | 22 þættir |
1983-1984 | Goodnight Beantown | Albert Addelson | 13 þættir |
1984 | Earthlings | Bobo | Sjónvarpsmynd |
1985 | Remington Steele | Maynard Stockman | Þáttur: Steele in the Chips |
1984-1985 | Simon & Simon | Dr. Kyle Stepney / Lögreglustjórinn Don Potter | Þáttur: Out-of-Town Brown (1985) / Under the Knife (1984) |
1985 | Newhart | Kyle Nordoff | Þáttur: R.I.P. Off |
1985 | On Our Way | Bæjarstjórinn Tom Beckwith | Sjónvarpsmynd |
1985 | North Beach and Rawhide | Fógeti | Sjónvarpsmynd |
1986 | New Love, American Style | ónefnt hlutverk | Þáttur: Love and the Serious Wedding, Love and Condo |
1986 | I-40 Paradise | ónefnt hlutverk | Sjónvarpssería |
1987 | CBS Summer Playhouse | Macklin | Þáttur: Doctor Wilde |
1987 | Downpayment on Murder | Kyle | Sjónvarpsmynd |
1988 | War and Remembrance | Cmdr. Jim Grigg | 3 þættir |
1989 | The Gifted One | Dr. Winslow | Sjónvarpsmynd |
1990 | Love and Lies | Sgt Halsey | Sjónvarpsmynd |
1990 | Fine Things | Grossman | Sjónvarpsmynd |
1991 | Before the Storm | Forstjórinn Waugh | Sjónvarpsmynd |
1991 | Under Cover | Forstjórinn Waugh | Þáttur: Sacrifices |
1991 | Held Hostage: The Sis and Jerry Levin Story | Bróðir | Sjónvarpsmynd |
1991 | Doublecrossed | Camp | Sjónvarpsmynd |
1991 | A Mother´s Justice | Joe Comminger | Sjónvarpsmynd |
1992 | Bed of Lies | Zeke Zbranek | Sjónvarpsmynd |
1992 | Dinosaurs | Sarge | Þáttur: Nuts to War: Part 2 Talaði inn á |
1992 | An American Story | Tom Cantrell | Sjónvarpsmynd |
1993 | Dead Before Dawn | Masterson | Sjónvarpsmynd |
1993 | No Child of Mine | Lamar Jenkins | Sjónvarpsmynd |
1995 | Legend | Ulysses S. Grant | Þáttur: Legend on His President´s Secret Service |
1987-1995 | Murder, She Wrote | Lt. Alex Tibideaux / Lt. Faraday | Þáttur: Big Easy Murder (1995) / Murder, She Spoke (1987) sem G. W. Bailey (1995) |
1996 | The Siege at Ruby Ridge | Ralph Coulter | Sjónvarpsmynd |
1997 | Seduction in a Small Town | Pat Carter | Sjónvarpsmynd |
1996-1997 | The Jeff Foxworthy Show | Stóri Jim Foxworthy | 23 þættir |
1997 | Solomon | Azarel | Sjónvarpsmynd |
1999 | Jesus | Livio | Sjónvarpsmynd |
2000 | The Thin Blue Line | K.C. | Sjónvarpsmynd |
2000 | San Paolo | Barnabas | Sjónvarpsmynd |
2004 | The Perfect Husband: The Laci Peterson Story | Rannsóknarfulltrúinn Gates | Sjónvarpsmynd |
2004 | American Dreams | ónefnt hlutverk | 2 þættir |
2005 | Nip/Tuck | Wesley Kringle | Þáttur: Joy Kringle |
2005-2012 | The Closer | Rannsóknarliðsforinginn Louie Provenza | 109 þættir |
2012-til dags | Major Crimes | Rannsóknarliðsforinginn Louie Provenza | 48 þættir |
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Houston Film Critics Society verðlaunin
- 2009: Mannúðarverðlaun
Screen Actors Guild verðlaunin
- 2011: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu The Closer.
- 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu The Closer.
- 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu The Closer.
- 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu The Closer.
- 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu The Closer.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ævisaga G.W. Bailey á IMDB síðunni
- ↑ „Starfsmannasíða Sunshine Kids Foundation“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. október 2017. Sótt 10. október 2009.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „G. W. Bailey“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. október 2009.
- G. W. Bailey á Internet Movie Database