[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Fáni Ekvador

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Núverandi fáni frá 1860.

Fáni Ekvador er samanstendur af þremur láréttum borðum. Sá efsti er tvöfalt breiðari en hinir tveir og skjaldarmerki landsins. Fáninn tók löglega gildi 26. september 1860. Hlutföll hans eru 2:3.

Merking litanna er eftirfarandi:

  • Gulur: táknar frjósemi jarðarinnar.
  • Blár: táknar himin og haf .
  • Rauður: táknar blóð þeirra sem spillt var í sjálfstæðisstríðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.