[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

F-8 Crusader

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
F-8 Crusader
F-8 Crusader á vegum NASA
Vought F-8E Crusader

F-8 Crusader (upphaflega F8U) er bandarísk eins hreyfils orrustuþota sem var framleidd af Vought. Hún leysti af hólmi Vought F-7 Cutlass. Fyrstu tilraunagerðinni af F-8 var flogið í febrúar árið 1955. Hún var síðasta bandaríska orrustuþotan sem hafði vélbyssu sem meginvopn. Þotan var notuð í Víetnamstríðinu.

  • Grant, Zalin. Over the Beach: The Air War in Vietnam (Pocket Books, 1988).
  • Grossnick, Roy A. og William J. Armstrong. United States Naval Aviation, 1910–1995 (Annapolis, MD: Naval Historical Center, 1997).
  • Mersky, Peter. F-8 Cusader Units of the Vietnam War (Oxford: Osprey Publishing, 1998).