[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Epic Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Epic Records
MóðurfélagSony Music Entertainment
Stofnað1953; fyrir 71 ári (1953)
StofnandiColumbia Records
DreifiaðiliSony Music Entertainment
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNew York, New York
Vefsíðaepicrecords.com

Epic Records er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Sony Music Entertainment. Félagið var stofnað árið 1953 af Columbia Records fyrir djass og klassíska tónlist, en hefur síðan stækkað til að sjá um stefnur líkt og popp, R&B, rokk og hipphopp. Epic er eitt af aðal fjóru fyrirtækjunum undir Sony Music, ásamt Columbia Records, RCA Records og Arista Records.

Eftirfarandi eru nokkrir listamenn og hljómsveitir sem hafa starfað hjá Epic Records.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.