Egill Örn Rafnsson
Útlit
Egill Örn Rafnsson er íslenskur trommuleikari sem spilar með hljómsveitinni Dimmu.
Egill ásamt bróður sínum Ragnari Sólberg stofnaði Sign árið 2000 en hann hætti í Sign árið 2009. Egill hefur spilað með ýmsu tónlistarfólki m.a. Woofer, Mugison, Grafík, Ladda, Noise, Buttercup, Bjartmari og Bergrisunum og LayLow. Egill bjó London frá 2010-2015 þar sem hann spilaði inn á plötur að atvinnu ásamt því að spila með hljómsveitunum Fears og Black Noise.
Í janúar 2019 gekk Egill til liðs við hljómsveitina Dimma (hljómsveit)
Egill er sonur trommuleikarans Rafns Jónssonar eða Rabba, sem gerði garðinn frægann með Grafík og Bítlavinafélaginu á níunda áratugnum.