[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Höfrungurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Delphinus)
Stjörnukort sem sýnir Höfrunginn.

Höfrungurinn (latína: Delphinus) er lítið stjörnumerki á norðurhimni, nálægt miðbaug himins. Það er eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíos Ptólemajos lýsti á 2. öld. Fimm björtustu stjörnur Höfrungsins mynda stjörnuþyrpingu, þar sem fjórar þeirra mynda búkinn og ein sporðinn.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.