[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Dave Grossman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dave Grossman

Dave Grossman er bandarískur tölvuleikjahönnuður. Grossman hóf feril sinn hjá LucasArts (þá Lucasfilm Games) og kom þar að gerð margra leikja en hann vann meðal annars við fyrstu tvo Monkey Island-leikina ásamt því að hanna tölvuleikinn Day of the Tentacle ásamt Tim Schafer. Grossman vinnur nú hjá Telltale Games þar sem hann hefur unnið við við leiki eins og Sam & Max Save the World og Strong Bad's Cool Game for Attractive People ásamt því að leikstýra tölvuleiknum Tales of Monkey Island.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.