[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Greg Lake

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greg Lake árið 1978.
Greg Lake árið 2005.

Gregory Stuart "Greg" Lake (Fæddur 10. nóvember 1947 – látinn 7. desember 2016) var enskur tónlistarmaður; gítarleikari, söngvari og stofnandi framsæknu rokksveitanna King Crimson og Emerson, Lake & Palmer (ELP).

Lake hóf að spila gítar 12 ára og samdi sitt fyrsta lag þá, Lucky man, sem birtist sem ELP lag síðar. Hann varð tónlistarmaður að fullu 17 ára gamall og lék í nokkrum hljómsveitum áður en félagi hans frá Dorset (þar sem hann ólst upp), Robert Fripp bauð honum að spila með King Crimson sem söngvari og bassaleikari. Fyrsta plata þeirra náði vinsældum en Lake tók aðeins þátt í annarri plötu með þeim og stofnaði Emerson, Lake & Palmer. Á 8. áratugnum náðu þeir talsverðum vinsældum. Á sólóferli sínum átti Lake jólaslagarann "I Believe in Father Christmas". Lake lést árið 2016 úr krabbameini en félagi hans Keith Emerson hafði svipt sig lífi snemma á árinu.

Sólóplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Greg Lake (1981)
  • Manoeuvres (1983)
  • Ride the Tiger with Geoff Downes (2015)
  • King Biscuit Flower Hour Presents Greg Lake in Concert (1985; aka Nuclear Attack, Live, and In Concert) with Gary Moore (1995)
  • Greg Lake (2007)
  • Songs of a Lifetime (2013)
  • Live from Manticore Hall with Keith Emerson (2014)

King Crimson

[breyta | breyta frumkóða]
  • In the Court of the Crimson King (1969)
  • In the Wake of Poseidon (1970)
  • Epitaph (1997) (tónleikar og í útvarpi)

Emerson, Lake and Palmer

[breyta | breyta frumkóða]
  • Emerson, Lake & Palmer (1970)
  • Tarkus (1971)
  • Trilogy (1972)
  • Brain Salad Surgery (1973)
  • Works Volume (1977)
  • Works Volume (1977)
  • Love Beach (1978)
  • Black Moon (1992)
  • In the Hot Seat (1994)

Emerson, Lake and Powell

[breyta | breyta frumkóða]
  • Emerson, Lake & Powell (1986)
  • The Sprocket Sessions (2003)
  • Live in Concert (2003)
  • Live in Concert & More... (2012)