[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Granada CF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Granada Club de Fútbol
Fullt nafn Granada Club de Fútbol
Gælunafn/nöfn Nazaríes
Stofnað 12.september 1907
Leikvöllur Nuevo Los Cármenes Stadium
Stærð 19,336 áhorfendur
Stjórnarformaður Rentao Yi
Knattspyrnustjóri Diego Martínez Penas
Deild Segunda División
2023-2024 20. Sæti, La Liga
Heimabúningur
Útibúningur

Granada Club de Fútbol, S.A.D., oftast þekkt sem Granada, er Spænskt knattspyrnufélag frá Granada, í Andalúsíuhéraði. Stofnað árið 1931. Eigandi liðsins er kínverska fyrirtækið Desport, og forstjóri þess Jiang Lizhang. Félagið var stofnað 14.apríl árið 1931 undir nafninu Club Recreativo de Granada, þeir spila í La Liga. Þeir spila heimaleiki sína á Nuevo Estadio de Los Cármenes.

Heimasíða Félags

[breyta | breyta frumkóða]