Gateskja diskeskingar
Útlit
Gateskja diskeskingar | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Tvílitahnyðlingur er einn af gateskja diskeskingunum sem finnast á Íslandi.
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Ættbálkar[heimild vantar] | ||||||
Cyttariales |
Gateskja diskeskingar[1] (fræðiheiti: Leotiomycetes) eru flokkur sveppa sem tilheyra askveppum. Undir gateskja diskeskingum eru um 15 ættir, 370 ættkvíslir og um 2000 tegundir. [1] Þar af hafa um 174 tegundir verið skráðar á Íslandi.[2]
Annað íslenskt heiti er: Hnátuflokkur.[3]
Ættbálkar og ættir á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Erysiphales - Mélubálkur[2]
- Erysiphaceae - Méluætt[2]
- Helotiales - Bikarlingsbálkur[1]
- Cudoniaceae - Kúðaætt[1]
- Dermateaceae - Doppuætt[1]
- Geoglossaceae - Tunguætt[1]
- Helotiaceae - Bikarlingsætt[1]
- Hyaloscyphaceae - Hnyðlingsætt[1]
- Orbiliaceae - Rósörðuætt[1]
- Phacidiaceae - Barrátuætt[1]
- Rutstroemiaceae - Staupsveppaætt(?)[1]
- Sclerotiniaceae - Drjólaætt[1]
- Vibresseaceae[2]
- Rhytismatales - Tjörvabálkur[1]
- Ascodichaeniaceae[2]
- Cryptomycetaceae - Víðikoluætt[1]
- Rhytismataceae - Tjörvaætt[1]
- Thelebolales - Taðagnarbálkur[1]
- Theleboletaceae - Taðagnarætt[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 1,11 1,12 1,13 1,14 1,15 1,16 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
- ↑ „Hnátuflokkur (Leotiomycetes)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. október 2021. Sótt 17. október 2021.