[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Gore-Tex

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd af Gore-Tex

Gore-Tex er vatnsþétt efni sem getur andað. Það var fyrst búið til árið 1969 úr PTFE sem er grunnefni í Teflon. Gore-Tex hrindir frá sér vatni á fljótandi formi en vatngufa kemst í gegn. Þetta er því efni sem hentar fyrir útivistarklæðnað.


  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.