[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Brennerskarð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horft frá Brennerskarði yfir Gries am Brenner.

Brennerskarð er fjallaskarð þar sem leið liggur um Alpafjöll á landamærum Ítalíu og Austurríkis. Brennerskarð er ein af aðalleiðunum yfir Austur-Alpa og er lægst allra fjallaskarða á svæðinu. Fjögurra akreina vegur og járnbraut liggja um mitt skarðið frá Bolzano í suðri til Innsbruck í norðri.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.