[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Breiðþota

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Airbus A380 er stærsta og breiðasta farþegaflugvél heims.

Breiðþota er farþegaflugvél með tvo gangvegi og sjö til tíu farþega í hverri sætaröð. Bolurinn er venjulega 5-6 metrar á breidd. Dæmigerðar breiðþotur bera 200 til 600 farþega meðan venjulegar flugvélar bera mest um 280 farþega.

Nokkrar breiðþotur

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.