[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Bergsmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trifolium montanum
Trifolium montanum
Trifolium montanum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
Bergsmári

Tvínefni
Trifolium montanum
L.

Bergsmári (Trifolium montanum[1]) er jurt af ertublómaætt. Hann er fylkisblóm Oslóarfylkis í Noregi.

Bergsmári er fjölær planta, 15 til 45 cm há, og vex lóðrétt, öfugt við hvítsmára sem er jarðlægur. Stöngullinn og neðri hlið blaða er loðin. Blómin eru gulhvít, sjaldan bleik, og blómstrar í júní - júlí.

Bergsmári vex í þurrum kalkríkum jarðvegi í harðbala, hlíðum og opnum laufskógum. Í Noregi finnst hann aðeins villtur á Hovedøya í Oslóarfirði[2]. Á hlýskeiði bronsaldar hafði hann almennari útbreiðslu, og þegar kaldari tíð járnaldar varð, varð það of erfitt fyrir þessa hitakræfu tegund. En hún á Hovedøya virðist vera nógu hlýtt (horfinn í Danmörku[3][4]). Þess vegna er það útbreiðslusvæði aðskilið megin útbreiðslusvæðinu sem er í mið Evrópu, Kákasus, litlu Asíu yfir til Síberíu.

Jurtin er ein sú harðasta og þurrasta af smárum og hefur þessvegna ekki verið nýtt sem fóðurplanta eins og margir ættingjar hennar.

Litningatala hans er 2n = 16[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium montanum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  2. Naturhistorisk Museum (Oslo): Bakkekløver - en kort gennemgang af arterne på Hovedøya
  3. Løjtnant, B. & Worsøe, E. 1993: Status over den danske flora 1993. - G.E.C. Gads Forlag. København
  4. „DMU: Den danske Rødliste. Bjerg-kløver Trifolium montanum L.. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 27. mars 2017.
  5. Erich Oberdorfer: Pflanzensoziologische Exkursionsflora für Deutschland und angrenzende Gebiete. 8. Auflage. Stuttgart, Verlag Eugen Ulmer, 2001. Seite 594. ISBN 3-8001-3131-5
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.