[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Betula fruticosa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Betula fruticosa
Betula nana (hægri) og Betula fruticosa (vinstri)
Betula nana (hægri) og Betula fruticosa (vinstri)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. fruticosa

Tvínefni
Betula fruticosa
Pallas

Betula fruticosa (kínverska: 柴桦 chai hua) er tegund af birkiætt sem vex í mið- og austur- evrópu (nema Finnlandi) og Síbería og Mongólía[1] í 600 - 1100 m. hæð í skógum, á árbökkum og mýrum.[2]

Þessi tegund verður að 3 m há.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Betula fruticosa“. Arboretum Mustila. Afrit af upprunalegu geymt þann desember 4, 2013. Sótt 2. desember 2013.
  2. „Betula fruticosa“. 4. Flora of China: 312.

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Reise Pallas (1776). „Betula fruticosa“. 3. Russ. Reich.: 758.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.