Bakersfield
Útlit
Bakersfield er borg í sunnanverðum Miðdal Kaliforníu með um 403.000 íbúa (2020).[1] Landbúnaður og gas og olíuframleiðsla eru mikilvægar greinar þar. Í tónlist er borgin þekkt fyrir kántrí á 6. og 7. áratug 20. aldar (Dwight Yoakam og Merle Haggard) og þungarokkshljómsveitina Korn seint á 20. öld.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „QuickFacts - Bakersfield City, California“. United States Census Bureau. Sótt 8. nóvember 2024.