[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Amazonas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Amazonas er stærsta fylki Brasilíu, staðsett í norður parti landsins. Nágranna fylki eru Roraima, Pará, Mato Grosso, Rondônia og Acre. Það er líka við Perú, Kólumbíu og Venesúela.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.